sælir linux menn… ég er ný búinn að fá mér vél og lét linux inn á hana (Fedora 8) og hef hér nokkrar spurningar…

þekkið þið einhver góð klippi forrit fyrir linux (til að klippa myndbönd) ?

e-ð gott forrit tíl hljóðvinzlu (upptökur og þessháttar) ?

síðan er e-ð vesen að horfa á DVD myndir í tölvuni… VLC virkar ekki né forritið sem kemur með Fedora 8. einhver sem kann einhverja lausn á þessu ?

með fyrirframm þökkum fyrir hjálpina



Bætt við 6. mars 2008 - 16:28
síðan vantar mig aðstoð að fá FLASH til að virka (mynbönd á youtube virka ekki o.fl)