Vissi ekki allveg hvar ég ætti að pósta þessu en linux virtist vera málið.

Mig langar að setja upp minn eiginn vefserver (að sjálfsögðu linux), er nóg að vera með fasta ip-tölu til þess að geta látið apache svara domain nafni? Eða þarf ég að vera að borga einhverjum dns serverum fyrir að redirecta domaininu á ip-töluna mína?<br><br>———
vogur.com / atli@vogur.com