Setti upp Linux á einni af tölvunum mínum því fólk segir að þetta sé líkt windows bara betra og þetta sé ekkert flókið og blabla…

Þetta virkaði fínt þangað til ég ætlaði spila video af t.d. YouTube. Náði í eitthvað Gnash player en það spilar ekkert.

Svo ætla ég að fá mér klippiforrit til að setja mynd bönd af video-vélinni yfir á DVD disk t.d.
Náði í eitthvað Kino sem á að vera svipað og WMM. Þegar ég er búinn að sækja það þá extracta ég þessu í einhverja möppu, en hef ekki hugmynd hvað ég á að gera við þetta sem ég extractaði. Það er enginn fæll sem heitir INSTALL.EXE eða SETUP eða KINO.EXE.
Þetta eru allt einhverjir .c files og eitthvað bull sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við.
Svo þegar ég opna file sem heitir install-sh þá ýti ég á RUN og hef gert það við fullt af dóti….ÞAÐ GERIST ALDREI NEITT :o

Svo opna ég file sem segist vera INSTALLING INSTRUCTIONS og hann segir mér að skrifa einhvern fjandann en ég hef ekki hugmynd í hvaða box ég á að skrifa þetta.

The simplest way to compile this package is:

1. `cd' to the directory containing the package's source code and type
`./configure' to configure the package for your system. If you're
using `csh' on an old version of System V, you might need to type
`sh ./configure' instead to prevent `csh' from trying to execute
`configure' itself.

Running `configure' takes awhile. While running, it prints some
messages telling which features it is checking for.

2. Type `make' to compile the package.

3. Optionally, type `make check' to run any self-tests that come with
the package.

4. Type `make install' to install the programs and any data files and
documentation.

5. You can remove the program binaries and object files from the
source code directory by typing `make clean'. To also remove the
files that `configure' created (so you can compile the package for
a different kind of computer), type `make distclean'. There is
also a `make maintainer-clean' target, but that is intended mainly
for the package's developers. If you use it, you may have to get
all sorts of other programs in order to regenerate files that came
with the distribution.

Á ég að trúa því að þetta sé einfaldasta leiðin til að installa einu skitnu forriti? Svo er fólk að segja að Linux sé notendavænna en MAC :o