Datt í hug að deila þessu með ykkur þar sem ég var alltaf að slökkva á tölvunni með því að handa inni “boot” takkanum eða hvað hann heitir þar sem hún crashaði örsjaldan þegar ég var t.d. að keyra WoW, eða aðra leiki.

Þetta er það sem ég gerði alltaf þegar það kemur ekki upp svona gluggi ForceQuit glugginn eða “xkill” virkar ekki í terminal. Þ.e.a.s. ef ég gat oppnað Terminal.

Hægriklikkið á Panelið ykkar, efra eða neðra, þið ráðið, “+Add to Panel” - Dálkur: Desktop and Windows. Og bætið við Force Quit.

“xKill” virkar ekki alltaf að loka gluggum hjá mér en so far hafur Force Quit alltaf virkað. ;)