Sælir, ég er ekki viss hvort þetta eigi heima á linux áhugamálinu, en ég er að reyna að fikta í apache server þannig að allar local ip's geti skrifað í addr bar t.d. “local.web” eða eitthvað í þá áttina og þá fari þeir á vefserverinn sem væri á ip 192.168.1.67.

Þetta er hugsað til þess að fólk þurfi ekki að muna localip vefserversins.