Kvöldið, ég er töluvert nýr á ubuntu, og ég er búinn að eyða 1 1/2klst í að reyna að skipta um upplausn á skjánum, málið er að ég er með 32" lcd skjá sem ég húkkaði upp við tölvuna og fæ núna bara 2 valmöguleika um upplausn, ss 480x800 eða 600x800. er með s.a 2ára gamallt nvidia kort og hefur virkað með windows áður.
Einhverjar tillögur? eða er ég að gleyma einhverjum fáranlegu ?