Er hægt að formata Linux vél þannig að ég formata bara stýrikerfið eins og er hægt að gera á Windows, semsagt ekki eyða files á tölvunni.

Bætt við 5. júní 2007 - 02:06


*

Gleðifréttir! Mér tókst að fixxa þetta á eigin spýtur!

Málið var að ég setti live diskinn í tölvuna og keyrði hana eins og ég væri að prufukeyra kerfið. Þar fékk ég aðgang að FireFox ofl.. og las eitthverstaðar hvernig maður gæti endurræst “x”-ið.

Hér er lausnin.

Þegar ég var í þessu CTRL+ALT+F1 þá skrifaði ég inn
sudo dpkg-reconfigure -phigh xserver-xorg
síðan skrifaði ég..
sudo startx

Núna var ég kominn með aðgang að root aðgangnum í 2D. Fyrsta sem ég gerði var að fara í /etc/X11/ coppya stillingarnar í Xorg-Orginal yfir í Xorg, save, restart og wolahh, komið! :D