Ég var að skrifa Live CD og allt í fína með það, virkar á einni tölvunni minni en þegar ég reyni að boota hann á þessari tölvu þá kemur ekkert boot menu eins og á hinni og ég næ ekkert að boota diskinn.

Einhver ráð?