Veit einhver hvernig maður gerir óvirkt það að geta notað USB minnislykkla og flakkara í Linux? Ég er að nota Fedora 6. Það er til eitthvað sem heitir “nousbstorage” en það virðist bara vera til að nota þegar það er verið að installa. Það er í sjálfusér allt í lagi ef það er til eitthvað sem gerir USB portin alveg óvirk en betra ef það væri bara hægt að gera USB geymslumiðla óvirka.