Ég var svo sniðugur að setja upp gamlann redhat (5.2) í en eldri tölvu sem ég á, og eftir smá byrjunarörðugleika þá er ég að ná tökum á þessu. (Setja upp xfree og annað sniðugt dót) en það sem ég bara get ekki skilið, er að ef ég set upp eitthvað sem kom ekki í upprunalega installinu (eins og t.d. Doom í þessu tilviki) á get ég ekki runnað því, þ.e.a.s. ég finn ekki neinn executable þar sem ég bjóst við að þau væru (í usr/games/ that is, það eru tvö skjöl þar sem heita rundoom og sdoom (og rundoom virðist vera einhverskonar “bat” file). Eitthvað einfalt sem ég er ekki að fatta? :)