Ég er að hugsa um að setja inn linux á diskinn minn sem ég var að fá (320GB S-ATA), hann er nýr og unallocated.

Er mögulegt að setja linux partition (og linux auðvitað) og setja tvö önnur partition, eitt sem væri dulkóðað (og helst ekki eitthvað sem er auðvelt að cracka) og hitt væri til að geyma dót (bíómyndir/þættir o.s.frv.).


Einhver sem getur gefið mér góð ráð?