Þar sem allir linux aðdáendur hoppa hæð sína í loft upp þegar þeir sjá minnstu líkindi með Vista og Linux verð ég bara að benda á þessa mynd. Líkt Vista?

Bætt við 14. febrúar 2007 - 15:36
Eins og glöggir Linux-notendur hafa áttað sig á er þessi grein frekar skrifuð í gamni en alvöru. Það koma svo léleg rök í þessari rányrkjuumræðu varðandi stýrikerfi að ég ákvað að leggja mitt af mörkum.

Hástafirnir í titlinum eiga að gefa vissa vísbendingu að um vott af kaldhæðni sé að ræða.