Ég er að setja Fedora Core 6 á IBM lappa og er með utanáliggjandi PCMIA kort.

Fylgdi driver diskur með, en það er náttlega bara windowsið, og þar stóð

WARNING! Do not insert card in PCMIA slot until all drivers have been installed successfully…..

En ég stakk þessu korti bara í áður en ég setti upp Linux, er það ekki í lagi?