Sælt veri fólkið.

Ég get ekki sagt að ég sé mikið linux fróður en er að byrja leggjast yfir þetta. þannig er mál með vexti að ég er með lapptop sem bootar ekki á geisladrifi, annars þræl fín vél og ég nota hana mikið við browse og annað slíkt. Ég gerð smá tilraun tók diskinn úr henni og installaði ubuntu6.10 inná diskinn og skellti honum síðan afutr í relluna. vélinnbootar upp í kernal mót og ræsir ekki glugga kerfi þar sem xorg.conf er náttúrlega kolvitlaust stilltur fyrir þennan vélbúnað (skiljanlega þar sem þetta var sett upp á desktop) það sem ég var að velta fyrir mér er hvort að það sé til einhver “default” xorg.conf skrá sem virkar á eiginlega allt. er búinn að googla dálítið duglega en er ekki að sjá hvernig ég á að configa hana fyrir þessa vél,(HP omnibook 510).

Síðan er kannski önnur pæling haldið þið að linuxinn krassi líka á chipset stillingum eins og windows gerir þar að segja eru fullt af stillinum í stýrikerfinu sem þarf að aðlaga að öðrum vélbúnaði?? Er þetta kannski alveg vonlaus pæling??

KV

Heiðar Sig

Bætt við 13. janúar 2007 - 18:19
Ég er búinn aðfinna útúr þessu, það stendur í xorg.conf skránni hvernig maður getur reddað þessu… Linux is smart :D