Hellúú

Ég hef mikið verið að hugsa um að skipta út í linux s.s kubuntu
en á erfitt með það útaf því ég er of leikjaháður :)
og var einu sinni með linux desktop tölvu en endaði með að ég fór aftur yfir í glugga xp.

Málið er að ég var með FC5 og harðidiskurinn minn
s.s ég náði ekki að formatta hann eða deleta partitioninu eyðilagðist
og hinn fór þannig að núna get ég ekki tekið útaf honum eða sett inná hann

ok hér koma spurningarnar



#1.
Gæti ég spilað t.d counter-strike,guild-wars og football manager og svo framvegis
í kubuntu og gæti ég haft counterinn í 100hz og full screen. Þar sem þetta virkaði ekki í FC5 ákveð ég að spurja fyrst

#2.
Þarf ég nokkuð að creata eitthvað dæmi til að getað notað hörðu diskana mína
s.s NTFS eitthvað dæmi eins og ég þurfti að gera í FC5.

#3.
Get ég haft 2 skjái eins og ég er með í windowsinu
gat það nefnilega ekki í FC5

#4.
Er Kubuntu eins notandavænt og allir segja?
s.s fyrir frekar stutt komna í linux ?


Þá Held ég að það sé ekki meira í bili :)
ze