ég er með FC5 og er með stillt á íslenskt lyklaborð en fæ samt ekki lóðrétta strikið sem er á < > takkanum með því að ýta á Alt Gr.
Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?