hjálp ég hef geisladrif sem finnst alls staðar enn hann getur ekki verið lesinn í Windows hérna er smá samtal sem ég fékk á Irk rásinni #linux.is

[22:16] <NH|DK> það bendir ALLT til þess
[22:16] <MrSmith> hvernig getur linux tengst þessu ef þetta er í WIndows ?
[22:16] <blindur> nákvæmlega.
[22:16] <blindur> NH|DK: virkar drifið í linux ?
[22:16] <blindur> geturu séð það í bios ræsingu?
[22:16] <blindur> getur accessað það í linux?
[22:16] <NH|DK> jamm
[22:16] <NH|DK> í Linux virkar það
[22:17] <NH|DK> eitt geisladrifið kemur upp enn ekki hitt
[22:17] <NH|DK> og það kemur upp í Biosnum
[22:17] <Stewie_> og tölvan finnur það í startuppi?
[22:17] <blindur> er linuxinn á sér HDD?
[22:17] <Stewie_> en ekki í Win
[22:17] <NH|DK> Jú það finnst í Win enn það finnur ekki geisladrif sorry
[22:18] <NH|DK> blindur: já
[22:18] <blindur> NH|DK: athugaðu hvort windows diskurinn sé á sama kapli og cdrom og hvort þeir séu báðir stilltir á slave eða báðir á master
[22:18] <Stewie_> á sama ide kapli og geisladrifið sem finnst ekki?
[22:19] <NH|DK> blindur: einn er á master enn hinn á slave. Þann á slave finnst enginn diskur
[22:19] <NH|DK> þeir eru á sama kapli
[22:20] <blindur> ertu 100% viss?
[22:20] <blindur> búinn að tripple checka ?
[22:21] <NH|DK> jamm
[22:21] <NH|DK> það sést á biosnum líka
[22:22] <blindur> ok er það inni í system manager ?
[22:22] <NH|DK> já
[22:22] <NH|DK> það sést enn bara engin tenging :(<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/crap/“>NH-Death Knight</a>

”Life is hell, enjoy it“
(my philoshopy)

”Og þegiðu svo Dipper"
(My second philosophy)