Halló… Ég er búinn að fá mér vpnclient frá Cisco. Smá vesen að setja hann upp en allt er komið í fínt horf núna. Eina sem böggar mig er að ég verð að hafa rótarréttindi til að nota clientinn. Ég var að velta því fyrir mér hvort hægt sé að breyta því þannig að ég(s.s. almennur notandi, ekki bara rótin) geti notað hann?