ég er með eina spurningu. mig langar svolítið að prufa linux. enn mun þá vera vandamál að komast aftur í windows. tapa ég skrám og mun ég geta spilað tónlist leiki og myndir. að nota microsoft er einfaldlega ekki að gera sig fyrir mér því að ég læri ekkert og get ekki gert nóg finst mér. svo ekki sé talað um svona trix sem oftast virka í windows 98 til að spila of gamla leiki. þau virka ekki í xp. og ef ég get lært almennilega á linux get ég orðið almennilegur tölvunördi. ekki bara einhver tölvunotandi. því að þá er ég kominn með smá óformlega menntun og get sameinað það við formlega og opnað helling af störfum sem ég gæti fengið. þá er forritun það eina sem ég þarf að læra.

getur einhver plz svarað spurningum mínum um linux og boðið mér uppá innanlandsdownload link
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.