Eg er ad profa linux i fyrsta skipti, Knoppix af CD, ekkert installad a tolvua. Gaeti vel hugsad mer ad nota linux i framtidinni, en nokkur stor vandamal komu upp sem eg kann ekki ad laga

1. vefsidur loadast mjog haegt, tekur um 15 sec fyrir huga ad loadast, en i windows er thad komid umthadbil um leid og eg byd um siduna, hvort sem eg nora firefox eda konqueror

2. kann ekki ad stilla a islenskt lyklabord, svo ef eg yti a islenska stafi koma bara takn (thessi postur ber thess mjog vel merki)

3. finn ekki moguleika a ad stilla resolution haerra en um 1000x700, eg vil fa aftur 1200x1000 einsog eg nota med windows

5. reyndi ad spila video af netinu, myndin virkadi fint en hljodid kemur bara eitthvad bull ut

Hjalp plis

Svo lika ein spurning; virka leikir einsog battlefield, world of warcraft eda eve online med linux (ugh kann ekki ad gera spurningamerki a thessu)