Þegar ég opna skel í KDE þá notar PATH ekki allar möppurnar sem það a að nota. Semsagt ef ég vill þurfa að nota ifconfig eða svo þá þarf ég að gera /sbin/ifconfig eða bara gera commandið PATH=/usr/bin:/usr/sbin:/usr/local/sbin:/bin:/sbin og þá get ég gert ifconfig án þess að setja /sbin á undan.

Þetta er allt fínt og alltílagi þegar ég fer yfir í init 3 (ath er með FC5) þetta er bara skelin í KDE.

hvernig get ég látið PATH breytast automatic fyrir KDE skelina?