Okey nú er KDe 2.2.1 komið út og ég prófaði og líkar vel, ég hef reyndar verið í Linux lengi svo þetta gekk vel fyrir sig og allt, en ég verð að segja eins og er það er eitt sem Ximian (DESKTOP heitir þetta nú víst ) og það er þetta installation forrit sitt, sem er gífurlega þægilegt, en með KDE 2.2.1 þarf maður að d/la tar skjölunum eða þá deb eða rpm skjölunum ef maður notar þá skrárþjóna.

Hvað finnst ykkur, finnst ykkur frekar að það ætti að vera án installation like gnome ?