sælir linux félagar..
Mig langar að renna einum hlut undir ykkur.
Málið er að ég hef verið að lenda nokkuð oft í því að ef ég er með skel opna,(konsole)
og síðan tek foucusinn af henni í einhvern tíma , þá er eins og hún sé dauð þegar ég kem til baka, s.s. ekki að taka á móti lyklaborðs skipunum , ég held reyndar að þetta sé refresh bugur, en ekki viss.

það sem ég er búinn að prófa til að útiloka að þetta sé vélbúnaður eða distró er að nota FC4,5 ,Centos og ubuntu
og síðan , Nvidia og Radeon kort.
Hafa einhverjir verið að lenda í þessum vandræðum , og kannski mikilvægara , eigið þið lausn.
voða leiðinlegt að vera búinn að koða eitthvað í vim og þurfa að slátra því. :@