Sælir
Ég var að setja upp fedora 5. Það eina sem vantar er að það heyrist hljóð. Það finnst hljóðkortið og hún segir að það sé via82xx. Hún velur því snd-via82xx driverinn fyrir kortið. Þetta er kort sem ég keypti´tölvulistanum á 3000 kr. Það virkar ágætlega ef ég boota tölvunni á hinum disknum sem hefur WIN-98. En ekki fedora. Ef ég skoða modprobe.conf þá er þar option snd-82xx index=0. Það er spurning um að setja einhverja fleiri parametra fyrir driverinn.
Kveðja thein