Hæ, er einhver sem veit hvernig ég get fengið gluggakerfið til að vera virkt á tveimur stöðum, þ.e. gluggakerfið ræsir sjálfkrafa í ræsingu en svo logga ég mig inn með því að gera CTRL+ALT+F3 og gera þar startx – :1 og fæ þannig upp gluggakerfið en það er ekki varanlegt þ.e. ef ég fer t.d. aftur í gluggakerfið sem ræsir default upp þá lokast eða krassar hitt. Veit einhver hvernig ég geri þetta varanlegt þannig að ég geti flakkað á milli?