Ég var að fara yfir website statisticið mitt og ég komst að því að það er aðeins 16% notkun á internet explorer. Þó að margt af því geti kanski skrifast á hverskonar típa af fólki skoðar síðuna mína þá finnst mér þetta vera nokkuð hærri tala en getur skrifast einungis með markhópi.

Ég held að það sé ljóst að raunprósenta notkunar á Firefox sé í raun og veru mun hærri en fólki grunaði. Mikið af IE notkuninni er frá tölvum sem í rauninni fara ekkert svo mikið á netið.