Hæ,

ég er með tvo servera hérna (postgres og jboss) og þarf að taka þessar vélar í gegn, setja raid í þær og svona. Var að spá hvort það væri snjallt að skipta um distro í leiðinni, er núna með server install af kubuntu. Hvað segja menn? Á ég að skipta og í hvað þá?