Ég er búinn að vera að leita að Linux útgáfum sem virkuðu á fartölvuna mína og eru Debian Based útgáfur, en engar Debian útgáfur hafa virkað. Ég fékk mér loksins Fedora Core og ég ætla að halda mér við það.

Nú vantar mig hjálp við að stilla Wireless og Yum. Ég er með Actiontec Wireless kort sem ég set í slaufuna á tölvunni og Fedora detectar kortið, en ég get ekki tengst neinu networki og ekki heldur stillt AP í iwconfig.

Svona kemur þegar ég stilli ap:
iwconfig eth1 ap 00:00:00:00:00:00
Error for wireless request "Set AP Address" (8B14) :
    SET failed on device eth1 ; Invalid argument.
ég skil ekki alveg akkuru :O

Svo er ég með spurningu hvernig ég get stillt Yum til að það tengist beint á fedora.is eða ftp.rhnet.is :D