Ég er staddur í svörtustu Afríku og þar er ISDN það fínasta sem maður fær fyrir netsamband. Ég er með utanáliggjandi USB módem/adapter fyrir ISDN og ég kann bara ekkert á að fá það til að virka og auðvitað eru rekklarnir sem fylgja módeminu bara fyrir Windows. Veit einhver hérna hvernig á að setja svona græjur upp, á einfaldan hátt sem svona auli eins og ég skilur.