Ég hef verið að fikta í linux í nokkra mánuði og verið að prófa mig áfram, hef sett inn Redhat, Slackware og RootLinux. Ég sé ekki mikkinn mun á þessum út útgáfum en það eru allir að seigja að Slackware sé best og Debian sé drasl, hvað er það sem gerir aðra útgáfu betri en aðra þegar það er sami kjarni og sama X og kde og gnome í þessu öllu saman?