Ég veit að þið gerið þetta oft í djókinu. En ég vildi ósköp mikið að fólk hætti að benda á Gentoo handa byrjendum. Fullkomin leið til að tryggja að það noti aldrei Linux aftur.
Gentoo er bara engann veginn á færi byrjenda að setja upp. Ég tel mig nú vera drullugóðann í Linux en samt vil ég hafa leiðbeiningarnar til hliðar þegar ég set upp Gentoo servera.

Málið er að þú lærir ekkert á Linux ef þú gefst upp eftir að hafa reynt að installa í 7 kls.