Var að spá hvort að einhver hafi lent í vandræðum með Samba og windows 2003 server málið er að Windows vélin er domain server og er með 123.local það er vandamál fyrir Mac en hægt að leysa en það virðist vera vandamál fyrir Linux líka og ég er ekki að finna lausn á því.

Málið lýsir sér þannig að ef ég ætla að mappa share af windows servernum þá eins linux sjái ekki .local og reyni bara að nota 123 þó svo að maður skrifi 123.local sem domain og hef fengið þetta til að skrá sig inn og getað séð share á windows en flutnings hraðinn er hrikalega hægvirkur rétt eins og maður væri ekki á 100mb lani heldur 56k modem eða álíka tekur líka allt að 10min að opna eina möppu

Endilega ef einhver hefur lent í þessu vandamáli þá látið mig vita ef þið funduð laust