Eru einhverjir að nota PostgreSQL gagnagrunninn hjá sér?
MySQL virðist einhvernveginn vera sá vinsælasti, alla meðal notenda hérna á linux áhugamálinu.
En ef þið hafið verið að nota hann, hvernig hefur hann reynst ykkur? Hann virðist allavega bjóða upp á fleiri möguleika heldur en MySQL, allavega svona við fyrstu sín.

kveðja, ELM