Sælir

Ég er að setja upp RH 7.0 á eldgamla digital DECpc XL 560 vél. Hún er sett upp bara með network valkostinum í uppsetningu. Ég set þetta upp þannig að hún fær ip 192.168.0.2 - 255.255.255.0. Ég get pingað þetta og localhost en ég get ekki pingað neina aðra vél á netinu - ég er með tvær aðrar linux vélar á þessu neti 192.168.0.3 og 192.168.0.254 (router). Þessar vélar eru alveg eins upp settar og þessi sem ég er að setja upp núna, nema routerinn er líka apache og ftp og hin er workstation með X og alles. Ég er búinn að skipta út netkortinu og fara yfir alla kapla, og það er sama sagan, ég er núna að nota 3com509b.
netstat -nr gefur mér upp:
Kernel IP routing table
192.168.0.0—0.0.0.0———255.255.255.0–U—0—0—0–eth0
127.0.0.0—–0.0.0.0———255.0.0.0——U—0—0—0–lo
0.0.0.0——-192.168.0.254—0.0.0.0——–UG–0—0—0–eth0

Kannast einhver við svona vandamál?