Það er svolítið langt síðan ég setti upp linux síðast og ég er ekki alveg þessi mest advanced notandi en ég man þegar ég setti upp fc3 þá var forrit apt sem ég gat sett upp til að auðvelda mér að sækja ýmsa hluti en nú þegar ég er að setja upp fc4 þá sé ég að ég finn þetta hvergi á netinu ( googlaði því og ekkert er að gefa rétta niðurstöðu ) þannig að ég var bara að spá hvort það væri eitthvað annað sem væri komið í staðinn eða hvort þetta væri orðið innbyggt í distróinu?