Mér langar að prófa Linux, og jafnvel nota það til frambúðar. Þannig ég spyr ykkur, hvar kemst ég yfir Linux og hvaða Linux mælið þið með?