Málið er að ég er með 2 hdd í tölvunni, annar svoldið stærri og hraðvirkari sem að er eins og er í 2 sneiðum, einni windows xp og annarri fyrir leiki og stuff, og svo er ég með annan disk sem að er bara ein sneið og bara tónlist og vídeo og svoleiðis og ég er að pæla í því að testa að setja upp Fedora eða Gentoo á vélina með hinu. Er eitthvað betra að hafa Windows og linux á sitthvorum disknum eða er alveg jafn gott að hafa þetta bara á sama disk í sitt hvorri sneiðinni?