Ég er búinn að keyra gentoo í smá tíma og hef verið með apache prufuþjón sem keyrir php/mysql.
Allavega, svo ætla ég að keyra scriptu sem notar PEAR-DB. Og þá… error… Svo ég hugsa, hvað getur verið að, í phpinfo() kemur –without-pear.

Ég bæti þá við pear í use flag í /etc/make.conf (ef það er þá til).
Mér hefur ekki tekist að fá pear til að virka.
Hefur einhver einhverja reynslu og/eða veit hvað er að?
“If it isn't documented, it doesn't exist”