Ég var aðeins að skoða fedora.is og tók eftir því að þetta var allt allt of flókið, hver er t.d. munurinn á þessu: SRPMS/i386/x86_64/, það læðist þó að mér grunur um að x86_64 sé fyrir 64 bita örgjörva, og hver er munurinn á þessu FC3-i386-SRPMS-disc1.iso og þessu FC3-i386-disc1.iso, og getiði kannski útskýrt fyrir mér hvað fleira af þessu þýðir?