Sælir, ég var að spá í setja upp linux hjá mér. Ég er með 3 tölvur og er að pæla að hafa 2 þeirra með linux og 1 með Windows. Þær tvær sem ég vill setja linux upp á eru annarsvegar gamall Thinkpad með 500 celiron og einhverju PCMCIA wifi korti. Mig vantar eitthvað sem keyrir mjög hratt og vel á svona jálki og er stabílt og gott. Ég nota þessa tölvu bara í netið og ritvinnslu og einnig til að stjórna servernum í gegnum remote desktop. Hin tölvan er 1GHz server með 4 hörðum diskum og nota ég hana eingöngu fyrir tölvupóst, DC++ og sem geymslu fyrir bíó og mp3. Hvaða forrit mæliði með fyrir þessar tölvur?

P.s. ég þarf eitthvað sem er ekki of flókið.