Sko málið er að ég er með Wireless kort sem er ekki innbyggt í tölvuna og það er ekki hægt að fá driver fyrir kortið í Linux eða ekki finn ég driver á heimasíðu fyrirtækisins sem bjó til kortið.

Er einhver möguleiki að nota kortið í Debian Linux? Sko ég bara er ekki alveg viss því ég get ekki notað það þegar ég fer í Knoppix Live-CD svo ég veit ekki alveg. Knoppix er byggt á Debian sko.

Plz mig vantar hjálp því ég fer ekki yfir í Linux ef ég get ekki notað Wi-fi kortið mitt.