Það er þannig að ég fékk þennan fína Lexmark E320 fyrir smotterí. Svo ætla ég að tengja hann tölvunni minni en þá er Ubuntu aðeins með driver fyrir E210 eða eitthvað þannig (a.m.k. ekki fyrir minn prentara).

Ég skelli mér á netið og svona en finn ekkert sem gæti virka fyrir mig (bara slatta fyrir RH og Suse).

Hvar finnur maður góðann driver fyrir Lexmark E320 á netinu (einhver góður á Google?). Og hvernig nákvæmlega á að installa driver (svolítill n00b hérna :P)?
“If it isn't documented, it doesn't exist”