Sko ég var með smá pæling er mér finnst Linux súper flott og gott og já ég segi alltaf að það sé betra en Windows. En, spurningin var sú afhverju þarf að compile-a öll þessi library og flest forrit marr. Sko ég kann það alveg en það bara virðist ekki virka á allt sem ég compile-a. Eitt sinn ætlaði ég að ná mér í mplayer sem sýnir windows media dót og ég náði í öll library fyrir spilarann og líka spilarann sjálfann og compile-aði allt saman í réttri röð en eftir það þá var kominn linkur á spilarann og allt það, en það kom alltaf error um að það finnist ekki o.s.frv.

Ok pælingin var sú að er ekki til eitthvað forrit sem compile-ar bara forrit og það bara í gegnum .tar.bz2 skrána eða þannig? Ef það er til eitthvað sem hjálpar manni plz segja mér þá.