ég er að reyna að updata gtk hjá mér og er búinn að ná í fullt af rpm pökkum sem þeir krefjast.

glib krefst slatta af pakka og þegar ég keyri
rpm -U “fullt af pökku”
fæ ég villuboðin:

warning: shadow-utils-4.0.3-56.ppc.rpm: V3 DSA signature: NOKEY, key ID 4f2a6fd2
warning: coreutils-4.5.7-1mdk.ppc.rpm: V3 DSA signature: NOKEY, key ID 70771ff3
error: Failed dependencies:
/usr/bin/id is needed by stunnel-4.05-4

ég hef ekki áhyggur af þessum warningum enda hef ég náð að installa fulllt af pökkum og þrátt fyrir svona warning, en það er þetta /usr/bin/id sem ég skil ekki hvernig ég get leyst. Þessi skrá er vissulega þarna.
það eru fleiri skrár sem stunnel krefst (eins og t.d. /usr/bin/getent og ég sé engan réttinda mun eða neitt á þessum tveim skráum).

hér er c/p úr skelinni:

[root@localhost dlforrit]# rpm -U glibc-devel-2.3.4-7.ppc.rpm glibc-2.3.4-7.ppc.rpm glibc-common-2.3.4-7.ppc.rpm glibc-headers-2.3.4-7.ppc.rpm tzdata-2005c-3.noarch.rpm shadow-utils-4.0.3-56.ppc.rpm nscd-2.3.4-7.ppc.rpm coreutils-4.5.7-1mdk.ppc.rpm libselinux-devel-1.21.9-2.ppc.rpm libselinux-1.21.9-2.ppc.rpm stunnel-4.05-4.ppc.rpm tcp_wrappers-7.6-38.ppc.rpm
warning: shadow-utils-4.0.3-56.ppc.rpm: V3 DSA signature: NOKEY, key ID 4f2a6fd2
warning: coreutils-4.5.7-1mdk.ppc.rpm: V3 DSA signature: NOKEY, key ID 70771ff3
error: Failed dependencies:
/usr/bin/id is needed by stunnel-4.05-4
[root@localhost dlforrit]#