Kötturinn minn labbaði á enter takkann…:D

Ok..
Ég er búinnað nota linux í nokkur ár og oftast uppfært með því að dl'a pökkum og uppfæra. Þegar það hafa komið nýjar útgáfur þá hef ég verið að spá hvort að það sé betra að uppfæra bara pakkana eða setja upp nýja útgáfu. Ég var að lesa á netinu grein eftir einhvern náunga sem sagði að maður ætti alltaf að setja upp nýja útgáfu útaf því að það …væri bara betra.
Þetta ruglaði mig geðveikt mikið því að núna er ég að sjá að maður þarf aðra pakka fyrir nýja kjarnann.
Mig langar bara að vita hvernig þið gerið þetta.

takk fyrir og bless :D