Ég er nú að verða því sem næst þaulreyndir í linux en ég fattað allt í einu að ég hef aldrei sett inn fonta í Linux. Vantaði einmitt Verdana um daginn en spurningin er hvort ég geti nælt mér í hann af windows vél og látið linuxinn minn hafa hann?