Ég er að leika mér með að setja upp spam vörn á póstþjóninn hjá mér, ekki það að ég þurfi þess, ég fæ mjög sjaldan spam mail…

þannig að ég þarf eiginnlega að prufa hvort þetta virkar hjá mér með að skrá eitt netfang á servernum hjá mér á einhvern spam lista, hængurinn er bara sá að það virðist ómögulegt á fá sendan spam póst ef maður vill fá spam!

ég er búinn að leita að síðu sem vill senda mér spam á google í meira enn viku núna enn það er bara ekki séns að finna neitt… ég er virkilega farinn að velta mér fyrir því hvort allt þetta tal um spam sé bara urban legend?!?