Ok, mig langar að prófa linux, en geisladrifið mitt er bilað. Þannig sá möguleiki er eiginlega útúr sögunni. Að sama skapi er ekkert floppy drif, þannig ef ykkur datt það í hug þá getiði gleymt því.

Nú, svo er ég að nota IBM thinkpad þannig ef ég formatta þá installast windows bara sjálfkrafa inn, no questions asked.

Þannig að ég var að pæla, þarf ég að formatta til að installa linux?
Get ég ekki alveg verið bara með bæði og hent síðan win útaf seinna?
Og það hlýtur að vera hægt að installa þessu án þess að vera með cdrom… right?
indoubitably