en vantar einhverjar byrjendaleiðbeiningar til að setja upp Linux.
Ég á:
MANDRAKE:
Mandrake9.2-inst.i586 cd 1, 2 og 3
Mandrake 10.0-Mandrakelinux10.0-Official-i586 cd 1,2 og 3
CLIC-2.0-i586
MandrakeSecurity-MNF.i586
REDHAT:
6.2, 7.0, 7.1, 7.2, 7.3, 8.0 og 9.0
libranet-2.8.1
partboot
partroot-1.6.2
slackware-9.0-install
tomsrtbt-2.0.103.dos
SUSE:
8.1, 8.2, 9.0 og 9.1
smoothwall 0.9.9
en hvað þarf ég að nota af þessu?
Er með P4 3GHZ 1024 ddram etc. en kann ekkert á Linux.
Mig langar samt að setja það til að byrja með á vél með P3 ca 500MHZ.
Hvað af þessu ætti ég að brenna á diska til að geta sett Linuxið upp?
Veit að ég gæti gúglað því upp en yrði þakklátur fyrir grunnupplýsingar.
Kv ibenholt