Sælir.
Ég er búinn að setja upp w2000 á mína primary partition
og RH linux á aðra. Mig langar til að dualboota þessu og fá
þá “menu” þar sem ég get valið á milli w2000 og linux við ræsingu. Þegar ég ræsi núna þá fer vélin beint í w2000. Ég kemst í linux með því að nota linux bootdiskettu.
Ég setti semsagt fyrst upp w2000 og síðan linux. Eftir að ég setti upp linux þá startaði vélin sér í linux. Ég tók lilo-inn af með (fdisk /mbr) kannski mistök..?

Er einhver góðhjartaður sem er til í að nánast aðstoða mig skref
fyrir skref með þetta?

eða bent mér á slóð þar sem þetta vandamál er leyst?

kv.
Cul-de-sac